justified
Lögreglumaðurinn Raylan Givens beitir óhefðbundnum aðferðum við að ná fram réttlætinu, aðferðir hans gera hann að skotmarki glæpamanna og hann lendir ítrekað upp á kant við yfirmenn sína.