The Walking Dead
Byggt á samnefndri teiknimyndasögu. Eftir uppvakningafaraldur eru Bandaríkin í rúst. Þeir fáu sem hafa komist af verða að verja sig gegn uppvakningunum og reyna að lifa af.