One Tree Hill
one-tree-hill
Ný þáttaröð, 8. júl
Tveir hálfbræður lifa mjög ólíku lífi í litlum bæ í Norður-Karólínu. Nathan Scott nýtur fornrar frægðar föður síns frá menntaskólaárunum, en Lucas Scott er utangarðs.