

Palme: The Murder Investigation
HeimildarþættirTrue crime201812 ár
Mikael Hylin hefur um árabil safnað upplýsingum um rannsókn morðsins á Olof Palme. Hér segir frá undirheimum Stokkhólms sem lentu í sviðsljósinu við rannsóknina á morði Palmes, en líka frá Palme sjálfum.
Leikstjóri