manayek
Izzy Bachar, rannsóknarlögregla í eftirlitsdeild lögreglunnar, er við það að komast á eftirlaun þegar hann kemst að því að Barak, aldavinur hans og háttsettur lögregluþjónn, er sakaður um spillingu.