24

8.3DramaþættirSpennumyndir200112 ár

Kiefer Sutherland leikur aðalhlutverkið í þáttaröðinni sem hefur fengið fjölda Golden Globe og Emmy verðlauna. Þáttaröðin gerist á einum sólarhring og hver af þáttunum 24 gerist á einni klukkustund.