Væntanlegt
Nýjar kvikmyndir og þáttaraðir birtast stöðugt á Viaplay. Hér sérðu það sem okkur finnst mest spennandi af því sem er væntanlegt.

Væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir

Nýir þættir, sun
Horfa á stiklu
8.03 Þáttaraðir
Pernille setur ástvini sína alltaf í fyrsta sæti. Hún ól dætur sínar tvær og frænda upp ein. Á sama tíma þarf hún að annast pappa sinn í krísu. Hvenær fær hún tíma fyrir sig sjálfa?
Ný þáttaröð, fim
8.01 Þáttaröð
Tvær bræður og keppinautar, einn er illmenni, eða „hæll“, í hringnum, hinn er hetja, eða „andlit“, stríð vegna glímufyrirtækis látins föður þeirra, keppni um þjóðarathygli í smábæ í Georgia.
Ný kvikmynd, fim
Þegar þremur stúlkum er rænt af manni með tuttugu og þrjá persónuleika verða þær að finna út hver persónuleikanna mun hjálpa þeim að flýja og hver þeirra mun reyna að stöðva þær.
Ný kvikmynd, fim
Það þarf meira en söng án undirleiks til að komast áfram, Bellurnar hafa komist að því. En þegar tækifæri gefst fyrir endurkomu, eru stelpurnar ekki lengi að stökkva á það. Allt er þegar þrennt er.
Ný kvikmynd, fim
Hin sautján ára gamla Christine, eða Lady Bird eins og hún kallar sig, býr í Sacramento, en „vitlausu megin“ við járnbrautarteinana. Lady Bird dreymir um spennandi líf og framhaldsnám í New York.
Ný kvikmynd, fim
Ron Stallworth er fyrsti afrísk-ameríski maðurinn sem fékk inngöngu í Ku Klux Klan. Með aðstoð félaga síns tókst honum að blekkja David Duke og rísa upp í röðum þessarar goðsagnakenndu hreyfingar.
Ný kvikmynd, fim
Þegar hinn ofvirki Kick-Ass hefur veitt meðborgurum sínum innblástur til að gerast grímuklæddar hetjur, gengur hann til liðs við gengi undir forystu harðjaxlsins Colonel Stars and Stripes.
Ný kvikmynd, fös
Myndin segir sögu séra Stuart Long, hnefaleikamanns sem gerðist prestur. Vegferð hans frá sjálfstortímingu til endurlausnar varð mörgum mönnum mikill innblástur.
Ný þáttaröð, 4. des
7.21 Þáttaröð
Þegar blaðamaðurinn Gerd Heidemann heyrir um dagbók skrifaða af Adolf Hitler, þá getur hann ekki staðist mátið.
Ný þáttaröð, 5. des
1 Þáttaröð
Í þessari ómissandi heimildaþáttaröð fer Cara Delevingne um allan heim og rannsakar kynjahlutverk, aðdráttarafl og kyngervi.
Ný þáttaröð, 5. des
7.31 Þáttaröð
Hin heillandi Cassie Nightingale elur upp unglingsdóttur sína, Grace, í smábænum Middleton. Þegar bæjarbúar eiga í erfiðleikum er það undir Cassie og Grace komið að notfæra sér töfra sína til að hjálpa þeim.
Ný þáttaröð, 6. des
7.91 Þáttaröð
Miskunnarlausi stríðskappinn Sunny og hvatvísi unglingspilturinn M.K. leita þekkingar á ferð sinni um siðmenningu með lénsskipulagi sem kallast Badlands, svæði sem stjórnað er af barónum sem berjast um yfirráð.
Ný þáttaröð, 13. des
7.51 Þáttaröð
Platónsk ástarsaga um Maggie og Birdy, æskuvinkonur á þrítugsaldri, sem flytja inn í hús í London með tveimur öðrum vinkonum sínum úr háskólanum, Nell og Amöru.
Ný þáttaröð, 15. des
8.11 Þáttaröð
Lögfræðingur á uppleið tekst á við harðsvíraðan lögfræðing sem lætur ekkert aftra sér við að vinna þau mál sem hún fer með, jafnvel þótt það þýði að hún muni stofna fjölskyldunni og vinum í hættu.
Ný kvikmynd, 15. des
9. apríl 1940 hernemur þýski herinn Noreg. Eitt af markmiðum hans er að eignast allan gullforða þjóðarinnar. Þökk sé nokkrum hugrökkum einstaklingum er gullinu smyglað út úr landinu – í þá mund sem Þjóðverjar koma. 
Ný kvikmynd, 26. des
Klara er 37 ára hjúkrunarfræðingur. Eilíf leit hennar að ást fær hana í auknum mæli til að efast um að hún sé í rauninni til.
Ný þáttaröð, 31. jan
8.41 Þáttaröð
Izzy Bachar, rannsóknarlögregla í eftirlitsdeild lögreglunnar, er við það að komast á eftirlaun þegar hann kemst að því að Barak, aldavinur hans og háttsettur lögregluþjónn, er sakaður um spillingu.