Væntanlegt
Nýjar kvikmyndir og þáttaraðir birtast stöðugt á Viaplay. Hér sérðu það sem okkur finnst mest spennandi af því sem er væntanlegt.

Væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir

Ný þáttaröð, mið
Árið 1857 skipuleggur hugrakkur 25 ára gamall þræll að nafni Nói lítinn hóp samþræla á Macon plantekrunni til að flýja í gegnum neðanjarðarjárnbrautina til frelsis.
Ný kvikmynd, mið
Í veröld þar sem skrímslaglíma er vinsæl íþrótt um allan heim og skrímsli eru ofurstjörnur, ákveður hin unga Winnie að fylgja í fótspor föður síns og gerast þjálfari vinalegs skrímslis sem fáir hafa trú á.
Leikstjóri
Ný kvikmynd, lau
Fyrir nokkrum árum reis her af voðalegum verum sem kallast Kaiju upp úr Kyrrahafinu og hóf stríð sem kostaði milljónir mannslífa.
Ný kvikmynd, sun
Þrír félagar vakna úr steggjapartíi í Las Vegas og muna ekkert frá kvöldinu áður og brúðguminn er týndur. Þeir leggja leið sína um borgina til að finna vin sinn fyrir brúðkaupið.
Leikstjóri
Ný kvikmynd, 25. des
Komdu með í litríkt tónlistarferðalag að upphafi fjölleikahússins. P. T. Barnum var bandarískur hugsjónamaður sem tókst að búa til stórkostlega sýningu úr engu, sem töfraði fólk um allan heim.
Leikstjóri
Ný þáttaröð, 23. jan
Dexter Morgan starfar hjá lögreglunni í Miami en lifir á sama tíma tvöföldu lífi. Á daginn leitar hann að sönnunargögnum sem geta sakfellt morðingjana á löglegan hátt, en á nóttunni eltir hann sjálfur glæpamennina og drepur þá.