

Í þessum teiknaða söngleik hittast Vaiana og Maui aftur, þremur árum síðar, og leggja af stað í langa sjóferð ásamt áhöfn óhefðbundinna sægarpa. Vaiana fær skilaboð frá sæförunum, forfeðrum sínum, og þarf að halda á týnd hafsvæði í ævintýraleit.
Þátttakendur
Land
BandaríkinKanada
TungumálÍslenskaEnskaNorskaSænskaDanskaFinnska
SkjátextarDanskaEnskaÍslenskaFinnskaNorskaSænska