Tuttugu og fimm árum eftir að hrottaleg morðalda skók hinn annars rólega smábæ Woodsboro, þá hefur nýr morðingi sett upp Ghostface grímuna. Hann ræðst á hóp unglinga og myrk leyndarmál koma upp á yfirborðið.
Þátttakendur
Leikstjóri
Land
Bandaríkin
SkjátextarÍslenskaDanskaSænskaNorskaFinnska