

Þegar reynd fjallgöngukona lendir í stórhríð á Washingtonfjalli þá hittir hún fyrir annan göngumann sem er strandaður á fjallinu. Nú þarf hún að koma þeim báðum í öruggt skjól áður en nóttin skellur á.
Þátttakendur
Leikstjóri
Land
BretlandAusturríkiPólland
SkjátextarÍslenskaSænskaFinnskaNorskaDanska