Árið er 1985 – en ekki lengi. Táningurinn Marty McFly er í þann veginn að vera sendur aftur til ársins 1955 í plútóníumknúnum DeLorean, sem sérvitri snillingurinn Doc Emmet Brown hefur breytt í tímavél.
Þátttakendur
Leikstjóri
Land
Bandaríkin
SkjátextarÍslenskaDanskaFinnskaNorskaSænskaEnska