suspect
Fyrrum löggan Danny Frater er fenginn til að bera kennsl á lík sem reynist af dóttur hans. Frater er í öngum sínum þegar hann fréttir að hún hafi tekið eigið líf og ásetur sér að komast að hinu sanna.