

Surrounded By Enemies
Heimildarþættir202115 ár
Nasistasamtökum í Evrópu og Skandinavíu er að vaxa fiskur um hrygg. Blaðamaðurinn Henrik Evertsson fer í rannsóknarferð til að sýna og útskýra uppruna þeirra og hvernig þessar hreyfingar eru skipulagðar.