Morden i Sandhamn
Á fögrum sumarmorgni við eyjuna Sandhamn finnst lík í fiskineti. Fljótlega kemur í ljós að sannleikurinn á bak við morðið er flóknari en búist var við.