marie-antoinette
marie-antoinette

Marie Antoinette

7.3Dramaþættir202215 ár

Marie Antoinette var ekki orðin fjórtán ára þegar hún yfirgaf heimalandið Austurríki og giftist franska krónprinsinum. Hún lærði að fóta sig við frönsku hirðina, þrátt fyrir rógburð og illmælgi.