lars
Lars er nýfráskilinn gamanleikari sem vill breytingar, sérstaklega á leikferlinum þar sem hann vill vera tekinn alvarlega. Þegar hann verður ástfanginn af leikkonunni Julie fara hlutirnir á annan veg en hann ætlaði.