The Hills
Það er eitt að vera ungur og fallegur í Laguna Beach, en allt annað að vera það í borginni þar sem það skiptir mestu máli. Við fylgjumst með Lauren þegar hún heldur til Los Angeles til að freista gæfunnar í stórborginni.