Gangs Of London
Í 20 ár var Finn Wallace valdamesti glæpamaðurinn í London. Milljarðar punda runnu í gegnum samtök hans á hverju ári. En nú er hann látinn – og enginn veit hver fyrirskipaði morðið.