The Chemistry of Death
Réttarmeinafræðingurinn David Hunter hætti störfum sínum til að setjast að sem læknir í sveitaþorpinu Manham. Þegar kona finnst látin á David erfitt með að forðast rannsóknina.