Viaplay í PlayStation®4
![]() |
Með Viaplay í PS4™ býðst þér mikið úrval sjónvarpsþátta, lokaðra forsýninga, kvikmynda og beinna íþróttasendinga í heimsklassa. Í leikjatölvunni geturðu einnig notað Viaplay Store til að leigja og kaupa kvikmyndir. Farðu eftir leiðbeiningunum hér að neðan til að byrja að nota Viaplay PS4™. Nánari upplýsingar er að finna undir Algengar spurningar. |
Svona virkjarðu Viaplay í PlayStation®4
|