Tölvur
![]() |
Þú getur nýtt þér allt úrvalið í Viaplay í tölvunni þinni, hvort sem það er fartölva eða borðtölva, PC- eða Mac-tölva. Með nettengdri tölvu færðu einfaldlega aðgang að öllu úrvali okkar af sjónvarpsþáttum, lokuðum forsýningum, kvikmyndum og beinum íþróttaútsendingum í heimsklassa. Viaplay notar streymitækni sem gerir þér kleift að stjórna spiluninni fullkomlega, auk þess að skila miklum mynd- og hljóðgæðum. Þegar þú vilt geturðu hraðspóla, ýtt á pásu og haldið síðan áfram. Viaplay notast við Smooth Streaming-tækni, sem þýðir að vafrinn breytir myndbandsgæðunum sjálfkrafa eftir því hversu hraða nettengingu þú notar. Við mælum með nettengingu sem er a.m.k. 10 MB/sek. |
PC-tölvurStýrikerfiStýrikerfi:Windows 10, Windows 8, Windows 7 VafriVið mælum með því að nota nýjustu útgáfuna af:
SpilariHTML5 AnnaðSmelltu hér til að fá ítarlegri upplýsingar. |
Mac-tölvurStýrikerfiStýrikerfi: Apple Mac OS X 10.10 (Intel-kerfi) eða nýrra VafriVið mælum með því að nota nýjustu útgáfuna af:
SpilariHTML5 AnnaðSmelltu hér til að fá ítarlegri upplýsingar. |