Viaplay í Android TV
![]() |
Nú geturðu notið Viaplay í Android TV. Þegar Android TV er nettengt er sáraeinfalt að opna þar Viaplay-forritið. Viaplay er yfirleitt að finna á upphafsskjá sjónvarpsins; ef svo er ekki geturðu einfaldlega sótt það í gegnum Google Play Store í Android TV. Með Viaplay í Android TV býðst þér mikið úrval sjónvarpsþátta, lokaðra forsýninga, kvikmynda og beinna íþróttasendinga í heimsklassa. Þú getur einnig leigt og keypt stakar kvikmyndir í Viaplay Store. Til að skrá þig fyrir Viaplay-reikningi smellirðu hér. Farðu eftir leiðbeiningunum hér að neðan til að byrja að nota Android TV. |
Viaplay er að finna í eftirfarandi gerðum Android TV:Sony, Philips og Nvidia Shield. |
Svona virkjarðu Viaplay í snjallsjónvarpinu(þú þarft sem sagt ekki að nettengja tölvu eða myndlykil)
|