Vafrakökur og Viaplay

HVERNIG VIAPLAY NOTAR VAFRAKÖKUR

Við notum vafrakökur eða sambærilega tækni til þess að veita notendum okkar bestu og mest viðeigandi þjónustu og upplifun þegar þú heimsækir vefsíður okkar eða notar Viaplay. Meðal annars hjálpa vafrakökur okkur að:

  • veita þér persónulegri upplifun þegar þú heimsækir og notar Viaplay
  • opna fyrir ákveðna virkni þjónustu okkar
  • bæta þjónustu okkar
  • tryggja þjónustu okkar og vernda þig gagnvart ruslpósti og misnotkun
  • ganga úr skugga um að þú getir fundið það sem þú þarft á augljósan hátt
  • sýna þér viðeigandi auglýsingar
  • mæla árangur auglýsinga okkar og markaðssetningar

Hér að neðan er að finna útskýringu á því hvað vafrakökur eru og til hvers við notum þær.

HVAÐ ERU VAFRAKÖKUR OG SVIPUÐ RAKNINGARTÆKNI?


Vafrakaka
er lítil textaskrá sem inniheldur einstakt auðkenni sem sett er á tölvuna þína þegar þú heimsækir vefsíðu eða notar vefforrit. Í gegnum vafrakökuna er hægt að muna upplýsingar um notendur og vefsíðunotkun, svosem fyrir tölfræði og gagnagreiningu, upplýsingar um innskráningu eða til þess að muna stillingar þínar næst þegar þú heimsækir vefsíðuna. Alla vafrakökur eru bundnar við tiltekna vafra.


Pixlar
eru svipuð rakningartækni sem samanstendur af stuttum kóða sem settur er á vefsíðu, í vefforrit eða í tölvupóst til þess að rekja hegðun notenda, umbreytingu (e. conversion), vefumferð eða önnur mæligildi.


Þú getur séð hvaða vafrakökur þú hefur samþykkt og breytt stillingum þínum hvenær sem er með því fara í Stillingar Vafrakaka.

HVERJAR ERU MISMUNANDI GERÐIR VAFRAKAKA?

Viðvarandi vafrakökur og setukökur (e. persistent cookies and session cookies)

Hvort vafrakaka er “viðvarandi vafrakaka“ eða „setukaka“ vísar til þess tíma sem vafrakökurnar eru geymdar eða eru aðgengilegar í tækinu þínu.

  • Viðvarðandi vafrakökur geta verið notaðar í margvíslegum tilgangi, svosem til þess að muna stilliningar þínar og val þegar þú notar vefsíðuna okkar, eða til þess að miða auglýsingar.

  • Setukökur gera okkur kleift að þekkja og tengja aðgerðir þínar meðan á vafralotu stendur.

Fyrstu aðila og þriðju aðila vafrakökur (e. First party and third-party cookies)

Hvort vafrakaka er „fyrsta“ eða „þriðja“ aðila vafrakaka vísar til vefsíðunnar eða lénsins sem setur kökuna.

  • Fyrstu aðila vafrakaka eru settar af okkur.

  • Þriðju aðila kökur eru settir af öðru léni en okkar. Þetta gerist vanalega ef við fellum inn eiginleika frá öðrum vefsíðum, svosem myndir, viðbætur (e. plugins) frá samfélagsmiðlum eða auglýsingar.

HVERNIG BREYTA MÁ VAFRAKÖKUSTILLINGUM


Ef þú skiptir um skoðun varðandi hvaða vafrakökur þú vilt samþykkja geturður notað Vafrakökusstillingar hér að ofan til þess að breyta stillingum þínum. Ef þú hinsvegar vilt stjórna vafrakökustillingum á víðtækari hátt, geturðu einnig valið um að samþykkja eða afþakka alla vafrakökur eða velja þær tegundir vafrakaka sem þú vilt samþykkja. Þú getur einnig eytt öllum vafrakökum sem hafa verið settar á tækið þitt í gegnum vafrann þinn. Sumir vafrar leyfa þér að sjá alla vafrakökur sem geymdar eru á honum eða gera þér kleift að stilla þá þannig að öllum vafrakökum sé sjálfkrafa hafnað. Upplýsingar um hvernig þetta er gert er hægt að nálgast í hjálparvalmynd og skjölum vafrans þíns. Á tenglunum hér að neðan finnur þú leiðbeiningar um hvernig má eyða vafrakökum eða loka á þær í algengustu vöfrunum.

Chrome

Firefox

Safari

Microsoft

Vinsamlegast athugaðu að breytingar á vafranum þínum, þ.e. að gera vafrakökur óvirkar, getur gert það að verkum að hlutar vefsíðunnar virki ekki sem skildi.

BREYTINGAR Á VAFRAKÖKUSTEFNU OKKAR

Allar breytingar sem við munum gera á þessari vafrakökustefnu í framtíðinni verða birtar á þessari síðu. Upplýsingar um dagsetningu síðustu breytingar munu birtast neðst á síðunni. Þegar við á munum við einnig tilkynna þér um breytingar með tölvupósti.

HAFÐU SAMBAND

Við tökum vel á móti öllum spurningum, athugasemdum og beiðnum varðandi þessa vafrakökustefnu á eftirfarandi tölvupóstfang: dpo@viaplaygroup.com

Við viljum minna þig á að skoða persónuverndaryfirlýsingu okkar ef þú vil frekari upplýsingar um hvernig við söfnum, notum og verndum persónupplýsingar.


Þessi Vafrakökustefna var síðast uppfærð 25-11-2022 .