20. Huikau Na Makau A Ka Lawai'a (The Fishhooks of the Fishers become Entangled)
Five-0 hjálpar rannsóknarlögreglunni við rannsókn máls auðugrar konu, en eiginmaður hennar gæti haft eitthvað að fela. Rachel segir Danny einnig að hún sé að skilja við Stan.