germinal
Etienne Lantier neyðist til að byrja að vinna í Le Voreux námunn og kynnist þar kröppum vinnu- og lífskjörum samverkamanna sinna. Innan skamms er hann búinn að skipuleggja verkfall.