Kerfiskröfur fyrir Viaplay

Viaplay er þróað til að færa notandanum heildstæða upplifun. Til að geta notað Viaplay þarftu að tryggja að tölvan uppfylli kerfiskröfurnar, að uppsetning hennar sé rétt, að rétt forrit séu fyrir hendi og að nettengingin uppfylli lágmarkskröfur til notkunar. Til að tryggja bestu upplifun við notkun Viaplay mælum við með eftirfarandi hvað varðar tölvubúnað og nettengingu.

Stýrikerfi

Windows

 • Stýrikerfi: Windows 10, Windows 8, Windows 7
 • 1,6 GHz örgjörvi eða hraðvirkari
 • 512 MB vinnsluminni

Mac OS

 • Stýrikerfi: Apple Mac OS X 10.10 (Intel-kerfi) eða nýrra
 • Intel Core™ Duo 1.83 GHz eða hraðvirkari örgjörvi
 • 1 GB vinnsluminni

Vafri

Windows

Við mælum með því að nota nýjustu útgáfuna af:

 • Chrome, hér geturðu sótt nýjustu útgáfuna.
 • Firefox
 • Edge (Windows, 10, þessi vafri er þegar uppsettur í tölvunni)

Mac OS

Við mælum með því að nota nýjustu útgáfuna af:

 • Chrome, hér geturðu sótt nýjustu útgáfuna.
 • Firefox
 • Nýjasta útgáfa Safari

Spilari

 • HTML5

Javascript

Viaplay notast við JavaScript. Það er tækni sem bætir virkni á vefsíðum.

Nettenging

Að minnsta kosti 10 MB/sek. – við mælum ekki með Wi-Fi-tengingu eða farsímabreiðbandi til að skila bestu upplifun