Viaplay í Xbox One

Njóttu þess að nota Viaplay í Xbox One. Þegar Xbox-tölvan er nettengd er sáraeinfalt að opna þar Viaplay-forritið. Þú finnur Viaplay-forritið í Xbox Marketplace. Með Viaplay í Xbox býðst þér mikið úrval sjónvarpsþátta, lokaðra forsýninga, kvikmynda og beinna íþróttasendinga í heimsklassa.

Til að skrá þig fyrir Viaplay-reikningi og kaupa efnispakka ferðu á: https://checkout.viaplay.is/register/116618?leadId=xbox

Farðu eftir leiðbeiningunum hér að neðan til að byrja að nota Xbox.

Svona virkjarðu Viaplay í Xbox

  1. Tengdu Xbox beint við breiðbandstengingu eða þráðlaust net.
  2. Skráðu þig beint inn með innskráningarkóðanum í gegnum Viaplay-forritið, nánari upplýsingar eru hér.
  3. Ef þig vantar Viaplay-reikning eða virkan efnispakka geturðu skráð þig hér.