Viaplay í Panasonic-snjallsjónvarpi
![]() |
Þegar Panasonic-snjallsjónvarpið er nettengt er sáraeinfalt að opna þar Viaplay-forritið. Þú finnur Viaplay-forritið í gegnum Viera Connect. Með Viaplay í sjónvarpinu býðst þér mikið úrval sjónvarpsþátta, lokaðra forsýninga, þúsunda kvikmynda og beinna íþróttasendinga í heimsklassa. Til að skrá þig fyrir Viaplay-reikningi smellirðu hér. Farðu eftir leiðbeiningunum hér að neðan til að byrja að nota Viaplay í Panasonic-snjallsjónvarpi. |
Viaplay er að finna í eftirfarandi Panasonic-gerðumViaplay er studd á snjallsjónvörpum Panasonic með árgerð 2017 og síðar. |
Svona virkjarðu Viaplay í Panasonic-snjallsjónvarpinu
|