Viaplay í iPad
![]() |
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að vinsælum sjónvarpsþáttum, yfir 1000 kvikmyndum, íþróttum í beinni og mörgu fleiru – núna í iPad, iPhone og iPod Touch! Þú þarft að vera viðskiptavinur Viaplay til að geta nálgast efnið. Viaplay virkar frábærlega í iPad. Þú getur einnig streymt útsendingunni í önnur tæki á netinu þínu í gegnum Airplay eða Chromecast. Vegna réttindamála er hugsanlegt að ólíkt efni sé í boði fyrir PC-tölvur og iPhone/iPad. Við vinnum að því hörðum höndum að upplifunin verði álíka efnismikil og þegar horft er í tölvu. Hafðu í huga að þú þarft hraða nettengingu og að innheimt er fyrir netnotkun samkvæmt samningi þínum við símafyrirtæki. iOS: iPad Air 2013. Notar þarf iOS 11.3 eða nýrri útgáfur. |
Lestu nánar um það hvernig einfaldast er að streyma efni í gegnum AirPlay og Chromecast
*Tæknikröfur til að geta notað þessa aðferð: iPhone 5S eða iPad Air 2013 (og nýrri) með iOS 11.3 eða nýrri, ásamt Apple TV 2. Fyrir Chromecast þarf að nota gerð frá 2013 |
Hafðu aðgang að Viaplay í iPad án nettengingarMeð vinsæla Viaplay-forritinu er auðvelt að fletta á milli flokkanna „Sjónvarpsþættir“, „Kvikmyndir“ og „Íþróttir“ í þægilegri valmyndinni. Þú færð góða yfirsýn yfir allt efnisinnihald og getur auk þess vistað tiltekið efni til áhorfs þar sem engin nettenging er til staðar.
|